top of page

Samfélagið:

 

  • Mengun: Breyting á efnasamsetningu og lífríki hafsins hefur ekki bara áhrif á veiðar og afkomu fólks heldur í raun allt líf á jörðinni.

  • Handþvottur: Handþvottur með sápu kemur í veg fyrir fjölmarga sjúkdóma á skilvirkari og ódýrari hátt en flest önnur úrræði.

  • Ofþornun: : Ef líkaminn fær of lítinn vökva eða tapar miklum vökva við veikindi, er hætt við ofþornun.

 

Lífvera:

 

  • Tár: Tárin hreinsa, smyrja og halda augum rökum og koma þar með í veg fyrir að þau þorni þó að þau séu í snertingu við þurrt andrúmsloftið.

  • Sviti: Sviti er vökvi sem myndast í svitakirtlum í húð. Meginhlutverk svita er að taka þátt í stjórnun líkamshita.

  • Munnvatn: Vatnið bleytir og leysir upp fæðuna og gerir þar með bragðlaukum kleift að smakka á henni.

  • Nýrun: Nýrun gegna lykilhlutverki í því að viðhalda vökvajafnvægi líkamans og losa hann við úrgangsefni.

  • Lifur: Lifrin gegnir mikilvægu hlutverki í afeitrun líkamans.

  • Blóð: Skiptist í blóðvökva og blóðkorn.

       Blóðvökvinn er rúmur helmingur blóðsins.

  • Bruni:  Þegar orkan í fæðunni er notuð í frumunum losnar hún á nákvæmlega sama hátt í frumum platna og frumum dýra. Orkan losnar úr læðingi við bruna.

bottom of page