top of page

Lokaorð: Ýmis ráð og kenningar eru til um vatnsdrykkju. Sérfræðingar ráðleggja að drekka ekki vatn með mat heldur hálftíma fyrir mat og hálftíma eftir mat. Vatn með mat þynnir út meltingarhvatana í maganum og upptaka næringarefna verður verri. Mörgum verður betra af volgu vatni en köldu. Ráð er að sjóða vatn og láta það kólna og standa við herbergishita og drekka eftir þörfum. Einnig væri gott að mæla það vatn sem er drukkið yfir daginn. T.d.vera með hálfslítra flösku og drekka þrjár til fjórar slíkar yfir daginn. Betra er að drekka fleiri skammta en að þamba mikið í einu. Við erum mjög lánsöm hér á landi að eiga nóg af ómenguðu góðu vatni.

 

Skráðu þig á póstlistann okkar til þess að fá tilkynningu um meira lesefni, fyrir komandi vörur og tilboð.

bottom of page